3.2.2008 | 09:08
Laugardagslögin
Góðan og blessaðan daginn. Ég horfði á þátinn laugardagslögin í gægkvöldi, og aldrei þessu vant var ég sammála þjóðinni með valið á lögunum sem voru valin, og er sammála Páli Óskari um að lagið hanns d, Gunna ætti að fara út, það þarf að brjóta þetta svolítið upp. Stundum finnst mér þessi keppni vera svolítið fyrir ákveðna lagahöfunda, en ekki núna, núna finnst mér vera gætt jafnræðis í þessu. Spaugstofan, hún var bara góð í gær, enda þurrfti að gera svolítið grín að geðheilsu landans, ekki síst vegna þess að sumið þjóðfélagsþegnar þessa lands eru ekki með húmor fyrir því að gert sé grín af þeim. Ég vill að menn sem eru í toppstöðum í þjóðfélaginu séu þeir menn að taka gagnríni og þoli að gert sé grín að þeim.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.