4.3.2008 | 16:29
Ja hérna hér.
Stundum er svo skrítið að upplifa það að maður er að verða fær í flestan sjó, og þá er að spyrja sig, á ég bara ekki að fara að læra eitthvað. Kannski að setjast á skólabekk og læra einhverja iðn, eða gerast þjónn, eða kokkur. Þetta hefur alltaf blundað í mér. Kannski segja sumir að ég sé alltof gamall, en ég er ekki árinu eldri en ég finn að ég sé.
Athugasemdir
Er nokkuð meira þó að sá gamli fari í skóla heldur en amman sem alltaf er í skóla meira og minna og getur ekki hætt. ´Ha
Amman (IP-tala skráð) 4.3.2008 kl. 19:44
Sammála síðasta ræðumanni, maður er aldrei og gamall til að læra nýja hluti maður þroskast stöðugt í lífinu á mismundani hátt:)
Anna Rósa (IP-tala skráð) 4.3.2008 kl. 19:58
Ja hérna þetta eru sko skemmtileg viðbrögð
Hreinn Skagfjörð Gíslason, 4.3.2008 kl. 20:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.