Helgarfrí

 Góðan og blessaðan daginn, núna er maður sko heilmikið latur, en samt fórum við hjónin í sund í morgun,og var það mjög gott.  Konan mín er búin að vera svo slæm í baki og mjöðm, svo að ég plataði hana með í sund. Það sem er fyndið við þetta, er að henni hundleiðist að fara í sund, en þetta er svo gott fyrir okkur heitir pottar og vatnsnudd. Kannski verð ég svo duglegur að fara svo í góðan göngutúr seinnipartinn í dag, það er aldrei að vita. Annars er frábært veður hér á Selfossi, sólskyn og logn. Svo að maður getur ekki sagt að veðrið hafi eiðilagt göngutúrinn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Var loksins að kíkja á bloggið í fyrsta sinn. Vissi aldrei linkinn en fór í gegn hjá Önnu Rósu:-) Guð blessi ykkur og gefi ykkur góðan dag :-)

Gunna dóttir (IP-tala skráð) 1.3.2008 kl. 19:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband